Login
 Fyrirtækið Minimize

Status ehf er ungt fyrirtæki byggt á gömlum grunni.

Stofnandi fyrirtækisins, Birgir Kristmannsson, hefur starfað við hugbúnaðargerð frá 1993, bæði hér heima og erlendis.

Minni verkefni eru alfarið á hendi Birgis, en við stærri verkefni hefur fyrirtækið sambönd við marga úrvals forritara sem geta aðstoðað við úrlausn verkefna á faglegan og skjótan máta.

Hafa samband